ÁRSHÁTÍÐ – MIÐASALA hefst fimmtudaginn 30.okt

Auglýsing 1

Miðasala verður opnuð hálftíma fyrir æfingar á fim-, þri- og laugardögum fram að árshátíð.

Hægt verður að borga með beinhörðum peningum eða með korti því posi verður á staðnum en einnig verður hægt að greiða inn á reikning fyrir þá sem það vilja:

0327-13-300430, kt. 681189-1229
og senda kvittun með skýringu og nafni viðkomandi á netfangið: matthildurrun@gmail.com

Matseðillinn er einstaklega flottur og við treystum vinum okkar í Kjötkompaní til að framreiða einstaka veislu eins og þeir eru vanir að gera fyrir okkur.

Vín og aðra drykki verður hægt að kaupa á kostnaðarverði á staðnum.

Matseðill

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.