Hlaupasería Actavis og FH #4

Nú í kvöld fór fram fjórða og síðasta keppnin í hlaupaseríu Actavis og FH.  Aðstæður voru frekar kaldar, norð austan 6 m/s og hitastigið undir frostmarki.  Það beit því dálítið í kinnar út að Hrafnistu.

Úrslit í kvennaflokki:
Agnes Kristjánsdóttir – 19:02
Ebba Særún Brynjarsdóttir
19:21
María Kristín Gröndal
19:32

Úrslit í karlaflokki:
Ingvar Hjartarson – 16:00
Hlynur Andrésson – 16:05
Arnar Pétursson 16:22

Úrslit verða birt á heimasíðu allra hlaupara, HLAUP.is

Lokahóf hlauparaðarinnar  fer fram þann 23. apríl kl. 20 í Kaplakrika.

Veitt verða aldursflokkaverðlaun og fjöldi útdráttaverðlauna.

Takk fyrir þátttökuna – KOMASO!

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.