Hlaupasería Actavis og FH

Á morgun fer fram annað hlaupið í hlaupaseríu Actavis og FH.  Ræst er klukkan 19.  Við gamla íþróttahúsið við Strandgötu

Við hvetjum sem flesta til að taka þátt, brautin er góð til bætinga og þetta er skemmtilegt hlaup.

Ef þið ætlið ekki að taka þátt væri alveg kjörið að mæta og hjálpa til.  Gott væri að mæta klukkutíma fyrir keppni.

KOMASO

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.