VIKA 9

Keppnisvika framundan hjá okkur.  Annað hlaupið í hlaupaseríu Actavis og FH fer fram næstkomandi fimmtudag, 28 febrúar.

Hægt verður að kaupa þátttökumiða á þriðjudagsæfingunni, þeir kosta 500 kr. stykkið.  Eins verður hægt að nálgast miða hjá Sjúkarþjáfaranum, Strandgötu 75.

Keppendur fá frítt í Suðurbæjarlaugina eftir keppni.  Endilega takið þátt.

Á þriðjudaginn verður æfing að venju.  Líklegast miðast hún við að sem flestir taki þátt í keppninni á fimmtudaginn.

Fott vika – KOMASO

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.