Vika 8

Nú er fólk farið að skipuleggja sumarhlaupin.  Laugavegurinn heillar marga og nú þegar eru félagar farnir að skrá sig í þá keppni.  Það er ekki úr vegi að benda á námskeið sem haldið er á vegum Hlaup.is og Sigurðar P.   Á heimasíðu hlaups.is er hægt að fræðast um þetta námskeið og lesa ummæli nokkurra þátttakenda á fyrri námskeiða.

Smávægileg mistök urðu vinnslu eftir Actavishlaupið okkar sem fram fór í byrjun febrúar en nú á að vera búið að leiðretta þau.

Hittumst á æfingum.

KOMASO

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.