VIKA 30

Nú eru rétt um fjórar vikur fram að Reykjavíkurmaraþoni.  Æfingarnar fara að ná hámarki og félagar einbeita sér að sínum markmiðum.  Aðalatriðið er að vera með og hafa gaman af.

Þann 8. ágúst næstkomandi fer fram afmælishlaup Atlantsolíu.

Vegalengdin sem verður hlaupn er  7 km. Hlaupið hefst fyrir utan höfuðstöðvar Atlantsolíu að Lónsbraut 2 í Hafnarfirði.

Hlaupið er meðfram strandlengjunni að Hrafnistu og til baka.  Nánari upplýsingar er að finna á Hlaup.is.

KOMASO.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.