Mánaðarsafn: apríl 2013

Nýliðanámskeið að hefjast

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Nýliðanámskeið að hefjast

Hlauparöð Actavis og FH

Á morgun, fimmtudaginn 11 apríl, fer fram fjórða og síðasta keppnin í hlauparöð Actavis-FH. Ræsing er við íþróttahúsið á Strandgötu klukkan 19.  Þátttökumiðar verða seldir á staðnum og hefst sala klukkustund fyrir ræsingu. Á hlaup.is má finna allar upplýsingar um … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlauparöð Actavis og FH

Mátun

Fyrir æfingu á morgun, þriðjudag, verður hægt að máta bolina.  Félagar ganga svo frá pöntun sjálfir hér á heimasíðunni okkar. Bolirnir verða með merki HLAUPAHÓPS FH og svo er innifalin sérmerking (nafn hlaupara) á einn bol. Eins verður hægt að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Mátun

VIKA 15

Það er keppnisvika hjá okkur í hlaupahópnum.  Það er að segja á fimmtudaginn fer fram fjórða og síðasta hlaupið í Hlauparöð Actavis og FH. Sem fyrr er hlaupið er frá íþróttahúsinu Strandgötu, ræst er klukkan 19:00.  Þátttökumiðar verða seldir frá … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 15

Hlaupabolir!

Þá er komið að því. Búið er að velja boli fyrir hópinn þeir eru frá Newline og keyptir í gegn um Intersport.  Stutterma bolirnir eru gulir og langerma svartir. Mátun á þeim fram fyrir æfingu eftirtalda daga: Þriðjudaginn 9. apríl … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlaupabolir!

Eitt gott af YouTube

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Video | Slökkt á athugasemdum við Eitt gott af YouTube

Félagsgjöldin

Nú eru félagsgjöldin, 6.000.-  komin í netbanka allra félagsmanna. Ef þið óskið eftir kvittun til að nýta íþróttastyrk hjá stéttarfélagi ykkar þá sendið þið póst á Þorbjörgu Ósk, tobbape(a)gmail.com Gjalddagi er 8. apríl n.k. Sjáumst svo hress á æfingu – … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Félagsgjöldin

VIKA 14

Þá er aprílmánuður mættur í öllu sínu veldi og að öllum líkindum gengur sumarið í garð innan skamms. Það verður mikið um að vera á næstu dögum og vikum, meðal annars þetta: 11. apríl er lokahlaupið í hlauparöð Actavis og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 14