Hlaupa vikan

Kæru hlaupafélagar

Nú er gert ráð fyrir að maraþonhópurinn (hópur 1) hjóli, syndi eða hlaupi á mánudögum fram að þriggja landa hlaupinu í október og hvetjum við félaga til að rotta sig saman í því sem þeir ætla að gera þar.

Vikan er síðan aðeins í óhefðbundnari kantinum þar sem Reykjavíkurmaraþonið er handan við hornið en þessi árvissi atburður er með þeim skemmtilegri í hlaupalífinu hér á klakanum. Veðrið verður kannski ekki upp á marga fiska en það skiptir bara engu máli þegar svona skemmtilegir hlaupafélagar eiga í hlut. Við minnum á FH tjaldið fyrir framan MR á laugardaginn og sundlaugarpartýið í Sundhöll Hafnarfjarðar eftir hlaup, milli 12-16. Eru ekki allir örugglega búnir að melda sig í partýið og taka aur úr hraðbankanum?

Þessi vika verður awesome17:8-23:8

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlaupa vikan

Áætlun vikunnar

Það verður frábært hlaupaveður alla næsta viku og róleg hlaupavika framundan

10:8-16:8Smelltu á myndina til að stækka hana.

Sjáumst á hlaupum

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Áætlun vikunnar

Sundlaugarpartý 22. ágúst

sundlaugarpartý_2015

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Sundlaugarpartý 22. ágúst

Æfingaáætlun vikunnar 13-19.júlí

Biðst forláts án afláts … seint er betra en aldrei13-19juliÆfingar-mynd

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfingaáætlun vikunnar 13-19.júlí

Æfingar vikunnar

6-12juli

Munið líka Ármannshlaupið sem verður á miðvikudagskvöldið, sjá nánar á hlaup.is

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfingar vikunnar

Eins og fætur toga með 30-80% afslátt 1. og 2.júlí milli kl.17-20

Afmælishátíð-Einsogfæturtoga

Eins og fætur toga, Bæjarlind 4, 201 Kópavogi

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Eins og fætur toga með 30-80% afslátt 1. og 2.júlí milli kl.17-20

Æfingaplan vikunnar 29.júní – 5.júlí

ATH auka utanvegaæfingar á miðvikudögum sem verða fram á haustið og svo Snæfellsjökull á laugardaginn. Laust í rútuna fyrir fleiri 😉 blikk blikk 😉

29juni-5juli

Snæfellsjökull

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfingaplan vikunnar 29.júní – 5.júlí

Hlaupahópur FH hleypur með Útmeð’a !

Útmeða-mynd

Kæri Hlaupahópur.

Með þessu bréfi langar hlaupurum Útmeða til að óska eftir ykkar stuðningi við verkefni Rauða krossins Útmeð’a með því að hvetja hlaupara hlaupahópsins ykkar til að hlaupa eins marga km þessa fimm sólarhringa sem hlaupahópurinn Útmeða hleypur hringinn í kringum landið.

Á facebook síðu HHFH, er skráningarblað sem hægt er að nota til að skrá fjölda km. Í lokin verður svo gaman að taka saman eina stóra samtölu hjá hlaupahópnum til að sjá hvað margir km söfnuðust á þessu tímabili. Einhverjir hlaupahópar hafa svo ákveðið að styrkja verkefnið með 10-100kr fyrir hvern km sem safnast og er það einnig frábær leið til að leggja þessu verðuga verkefni lið.
Sjá allar nánari upplýsingar um verkefnið á heimasíðu Rauða krossins:http://www.raudikrossinn.is/page/rki_frettir&detail=9764

Með ósk um góðar viðtökur
Hlauparar

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlaupahópur FH hleypur með Útmeð’a !

Æfingar vikunnar

22-28juni

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfingar vikunnar

ATH ný æfingaáætlun sem tekur gildi frá og með 15.júní 2015

15-21juni

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við ATH ný æfingaáætlun sem tekur gildi frá og með 15.júní 2015