Smart Motion

Á næstunni verður í boði Smart Motion hlaupastílsnámskeið fyrir þá sem vilja.  Nokkrir félagar okkar hafa þegar sótt slíkt og gefa því mjög góð meðmæli.

Á námskeiðinu verður kennt að :

  • Að hlaupa á léttari máta með minni áreynslu
  • Hlaupa með minna álagi á fætur, liðamót og mjóbak
  • Hlaupa með hlaupatækni sem minnkar líkur á meiðslum
  • Hlaupa, til að geta farið út að skokka þér til heilsubótar

Nánari upplýsingar var/verður félögum sendur í tölvupósti.

Við skráningu á námskeiðið fá þátttakendur sendar frekari upplýsingar, skráið ykkur með því að senda tölvupóst á Stein þjálfara.

Átt þú eftir að skrá þig í HHFH?  Endilega senda tölvupóst á Stein með upplýsingum um nafn og kennitölu.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

2var við Smart Motion

  1. Silja Úlfars sagði:

    hæhæ … heyrðu og hvað kostar þetta námskeið?

Lokað er á athugasemdir.