Nú er komið að því!

Á fimmtudaginn fara rúmlega 60 hlaupafélagar og makar til Bregenz og taka þátt í 3 landa maraþoninu sunnudaginn 4. október. Mikil tilhlökkun er í hópnum, veðurspáin frábær (sérstaklega fyrir stuðningsmenn), umhverfið æðislegt og félagsskapurinn einstakur. Þetta getur ekki klikkað! Hlaupavikan verður því einstaklega létt og skemmtileg þessa vikuna.

28:9-04:10

Vefstjóri er farin að hlakka mikið til og spáir því að þetta verði …….

Sjáumst á hlaupum!

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.