Á fimmtudaginn fara rúmlega 60 hlaupafélagar og makar til Bregenz og taka þátt í 3 landa maraþoninu sunnudaginn 4. október. Mikil tilhlökkun er í hópnum, veðurspáin frábær (sérstaklega fyrir stuðningsmenn), umhverfið æðislegt og félagsskapurinn einstakur. Þetta getur ekki klikkað! Hlaupavikan verður því einstaklega létt og skemmtileg þessa vikuna.
Vefstjóri er farin að hlakka mikið til og spáir því að þetta verði …….
Sjáumst á hlaupum!