Hlaupavikan

Smá breyting á áætlun vikunnar, tempóhlaup á þriðjudaginn þar sem hlaupahópur FH ætlar að fjölmenna í Flensborgarhlaupið og sprettæfing á fimmtudaginn. Þeir sem ætla ekki að keppa og geta aðstoðað við hlaupið eru hvattir til að hafa samband við stjórn.

Minnum svo á fundinn á þriðjudagskvöldið kl. 20 fyrir þá sem ætla í 3 landa hlaupið.

21:9-27:9

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.