Flensborgarhlaupið verður haldið 1. október – félagar hvattir til að fjölmenna

Þjálfarar vilja minna á Flensborgarhlaupið sem verður haldið þann 1. október næstkomandi. Eru félagar hvattir til að fjölmenna í hlaupið og halda merki hlaupahópsins á lofti. Ef einhverjir eru tilbúnir að veita aðstoð í hlaupinu þá vinsamlega látið þjálfara vita.
Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar. Skráning fer fram á www.hlaup.com

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.