Í dag, laugardaginn 23 október, kepptu fjölmargir úr hlaupahópnum í haustþoni Félags maraþonshlaupara og er óhætt að segja að árangurinn hafi verið frábær. Nær allir voru að bæta tíma sína og eru þjálfarar hópsins ákaflega stoltir af öllum þeim sem tóku þátt.

Árangurinn var annars eftirfarandi: |
Maraþon |
Haraldur Tómas Hallgrímsson 02:56:02 |
Guðmundur Þorleifsson 03:38:28 |
Örn Hrafnkelsson 03:42:55 |
Hálft maraþon
Björn Margeirsson 01:10:37 |
Friðleifur Friðleifsson 01:23:16 |
Bóas Jónsson 01:34:04 |
Karl Garðarsson 01:50:44 |
Sveinbjörn Sigurðsson 01:51:47 |
Ólafur St. Arnarsson 01:52:12 |
Gísli Ágúst Guðmundsson 01:52:13 |
Jón Friðgeir Þórisson 01:52:22 |
Þorbjörg Ósk Pétursdóttir 01:56:21 |
Brynja Björg Bragadóttir 01:56:55 |
Kristín Högnadóttir 01:58:58 |
Finnur Sveinsson 02:01:10 |
Christina Finke 02:01:15 |
Við óskum öllum innilega til hamingju með árangurinn.
Fræðslufundurinn heppnaðist mjög vel síðastliðinn miðvikudag og mættu rúmlega 60 manns á fundinn. Næstkomandi þriðjudag verður boðið upp á mátun á liðsjökkum og í framhaldinu verða pantaðir jakkar.
Við vonumst til að sjá sem flesta á æfingu á þriðjudag,
komaso