Æfingaáætlun vikunnar

Nú styttist í Reykjarvíkurmaraþonið og því létt æfingavika framundan. Á morgun tökum við nokkra létta spretti. Ef þið eruð ekki búin að svara könnuninni hvort þið ætlið að mæta upp í Sundhöll eftir RM á laugardaginn þá endilega gerið það strax í dag, einungis 37 búnir að svara.
Komaso
P.s. smellið á myndina til að stækka
18-24 agust

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.