Æfingaáætlunin 7.-13.júlí

Nú er heldur betur kominn titringur í mannskapinn og Laugavegurinn verður tekinn með stæl um næstu helgi. Sá hópur mun taka þessa viku rólega á meðan Jökulsárfarar og fleiri taka spretti og jafnvel keppa í Ármannshlaupinu á miðvikudaginn.
Allt að gerast hjá Hlaupahópi FH 🙂

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.