Á æfingu á þriðjudaginn var farið yfir mikilvægi þess að gera styrktaræfingar með hlaupunum. Uppskrift af styrktaræfingum að hætti Péturs:
- 10x framstig
- 10x hnébeygjur
- 10x armbeygjur
- 60 sek. planki
- Endurtakist eftir þörfum
Á æfingu á þriðjudaginn var farið yfir mikilvægi þess að gera styrktaræfingar með hlaupunum. Uppskrift af styrktaræfingum að hætti Péturs: