VIKA 49

Næstkomandi laugardag fer fram annað hlaupið í TRI & ZOOT 5 km hlaupaseríunni. Hlaupið er í Laugardalnum.  Nánar um seríuna á heimasíðu TRI og á Hlaup.is.

Fimmtánda desember er hið árlega Kaldárhlaup.  Hlaupið er frá Kaldarseli niður í miðbæ Hafnarfjarðar, tæplega 10 kílómetra leið.  Verðlaunaafhending fer fram í Jólaþorpinu.  Allt um hlaupið hér.

Æfingar eru með hefðbundnu sniði í vikunni.

Hlaupahópurinn leitar enn að áhugasömu fólki til að taka við heimasíðunni. Frekari upplýsingar gefur Finnur Sveinsson, fisv(a)simnet.is eða Heiðar Birnir, hbirnir(a)gmail.com.

Munum eftir endurskinsmerkjum þau bjarga.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.