Næstkomandi miðvikudagkvöld, 27. nóvember, klukkan 20. verður fræðslufundur í Sjónarhóli, Kaplakrika.
Félagar okkar ætla að miðla af sinni reynslu.
Dagskrá:
Sveinbjörn Sigurðsson, sjúkraþjálfari – “Er betur heima setið”
Friðleifur Friðleifsson, ofurhlaupari – ccc hlaupið, 101 km, frásögn og myndir.
Friðleifur var nú fyrir skemmstu valinn ofurhlaupari ársins hjá FRÍ.
Komaso