Flensborgarhlaupið 2013

Í ár verður Flensborgarhlaupið á þriðjudegi en en ekki á laugardegi líkt og áður.  Það fer fram 8. október næstkomandi klukkan 17:30.

Þrjár vegalendir eru í boði 5 km og 10 km hlaup með tímatöku og 3 km skemmtiskokk án tímatöku.

Hlaupaleiðin er einföld og þægileg, farið fram og til baka í átt að Kaldárseli. Drykkjarstöð er á miðri leið fyrir þá sem hlaupa 10 km.

Hér má nálgast kort af hlaupaleiðinni og hér má nálgast frekari upplýsingar um hlaupið.

Forskráning er til klukkan 12 á hádegi á hlaupadag 8. október.  Ekki er hægt að skrá á staðnum.

Forskráning er á hlaup.is

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.