VIKA 35

Mynd: visir.is

Mynd: visir.is

Nú er hægt að nálgast öll úrslit úr Reykjavíkurmaraþoninu á heimasíðu hlaupsins.

Á veggnum okkar er að finna fullt af myndum sem Gísli Ágúst tók og þar munu örugglega birtast fleiri myndir.

Vert er að benda á að í september eru í boði nokkur eldfjörug 10 km hlaup, svo sem Reykjanes maraþon og Brúarhlaupið á Selfossi, ef þið viljið bæta tímana ykkar 🙂

Æfingaáætlun næstu viku er hér fyrir neðan.  Hópar 1 og 2 halda áfram æfingum fyrir Amsterdamferðina.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.