Hittingur eftir RM

mynd www.visir.is

mynd www.visir.is

Hittingur og gleði eftir Reykjavíkurmaraþon!
Í ár verður breyting á miðað við síðustu ár. Í stað þess að efna til grillveislu um kvöldið er ætlunin að hittast á kaffihúsinu GÆS við Tjarnarbíó og gæða okkur á súpu og brauði. Staðurinn er frátekinn fyrir okkur milli klukkan 11-13. Verðið 1000 kr á mann, greiðist á staðnum (muna að vera með pening í lausu þar sem við gerum allt upp í einu lagi).
Til að sjá hve mörgum við eigum von á er um að gera að taka þátt í könnunni á hópveggnum okkar á fésbókinni.
Þau sem ekki ætla að hlaupa eru hvött til að mæta og taka þátt, hvetja hlaupara og gæða sér á súpunni – Komaso!
Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.