VIKA 21

Í komandi viku verður nóg um að vera hjá okkur, ef við viljum.

Nýliðum fer vel fram og það er flottur gangur hjá þeim.  Æfingin á morgun er klukkan 10 í fyrramálið, mæting í Kaplakrika.  Æfingaáætlun vikunnar má finna í dagatalinu.

Æfingar fyrir hópa 1 og 2 verða á sínum stað á þriðjudag og fimmtudag.

Á miðvikudag er utanvegaæfing.  Hópurinn hittist við Kaldársel klukkan 18:00

Silja Úlfarsdóttir fer af stað með hlaupanámskeið sín í vikunni.  Það má lesa allt um þau hér.

Þetta verður jollí góð hlaupavika.

KOMASO

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.