VIKA 20

Það er flott hlaupavika framundan.  Nú er sumarið komið og því hittumst við á hlaupabrautinni fyrir æfingar í stað þess að safnast saman innandyra.  Þannig verður það fram á haust.  Eins munum við teygja úti í góða veðrinu eftir æfingar 🙂

Áætlun vikunnar fyrir nýliðana er í dagatalinu.

Á miðvikudag er utanvegaæfing, að þessu sinni á að leggja Esjuna og undir fót.  Hittast á bílastæðinu við Esjurætur klukkan 19.

Nokkrir hlaupahópsfélagar hafa skráð sig í Hvítasunnuhlaup Hauka.  Það fer fram um næstu helg, endilega drífa sig í að skrá sig.

Einhverjir félagar ætla að setja saman lið til að taka þátt í Maraþonboðhlaupi FRÍ sem fram fer 21. maí.

Munið eftir hlaupadagbókinni á hlaup.is um að gera að halda utan um æfingar sínar.

Flott veðurspá fyrir næstu daga.  KOMASO.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.