Nú í kvöld fór fram þriðja keppnin í hlaupaseríu Actavis og FH. Aðstæður voru alveg ágætar og þó nokkrir keppendur bættu tímana sína.
Óstaðfest úrslit í kvennaflokki:
Helen Ólafsdóttir – 18:22
Agnes Kristjánsdóttir – 19:00
Helga Guðný Elíasdóttir – 19:37
Óstaðfest úrslit í karlaflokki:
Hlynur Andrésson – 16:01
Ingvar Hjartarson – 16:22
Hákon Hrafn Sigurðsson – 17:08
Að auki voru 14 útdráttarverðlaun veitt; bíómiðar, páskaegg og út að borða 🙂
Úrslit verða birt á heimasíðu allra hlaupara Hlaup.is 🙂
Næsta hlaup fer fram fimmtudaginn 11 apríl og lokahófið fer fram 23. apríl kl. 20 í Kaplakrika.
Takk fyrir þátttökuna – KOMASO