Á morgun, fimmtudaginn 21. mars, fer fram þriðja hlaupið í hlaupaseríu Actavis og FH. Síðasta hlaupið fer svo fram 11. apríl næstkomandi. Nánar um hlauparöðina hér.
Verðlaunaafhending fyrir hlauparöðina fer fram þriðjudaginn 23. apríl kl. 20 í Kaplakrika þar sem einnig verður boðið upp á glæsileg útdráttarverðlaun (fjögur hlaup, fjórfaldur vinningsmöguleiki).
Frítt er í sund í Suðurbæjarlaug fyrir keppendur eftir hlaup.
Veðurspáin er FRÁBÆR 🙂
KOMASO