Annað hlaupið í hlaupaseríu Actavis og FH fór fram nú undir kvöld. Aðstæður voru kannski ekki eins og best verður á kosið því töluverður mótvindur var á bakaleiðinni og smá rigning.
Úrslitin í kvennaflokki:
1. Helen Ólafsdóttir 19:09
ÍR/Laugaskokk
2. Agnes Kristjánsdóttir 19:43
Hlaupahópur Actavis
3. Ebba Særún Brynjarsdóttir 19:44
Hlaupahópur FH/3SH
Úrslitin í karlaflokki:
1. Arnar Pétursson 16:17
ÍR/Asics/Compressport
2. Ingvar Hjartarson 16:20
Fjölnir
Hákon Hrafn Sigurðsson 17:36
3SH
Þrír lukkulegir keppendur fengu svo gjafabréf á SAFFRAN þegar þau komu í mark.
Úrslitin verða birt á hlaup.is.
Næsta keppni er fimmtudaginn 21 mars kl. 19.
Takk fyrir kvöldið – sjáumst!