VIKA 5

Á fimmtudaginn næsta, 31. janúar, fer fram fyrsta hlaup í hlaupaseríu Actavis og FH.  Hlaupið er frá íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst hlaupið klukkan 19.  Þátttakendur eru hvattir til að mæta timanlega.

Þau sem ekki ætla sér að keppa eru hvött til að veita aðstoð við sölu miða, brautarvörslu og annað tilfallandi.

Það verður ekki æfing þennan dag.

Æfing á þriðjdag og náttúrlega langt hlaup á laugardag.  Allt eftir bókinni.

KOMASO.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.