Fossvogshlaupið

Þó nokkrir félagar okkar í hlaupahópnum tóku þátt í Fossvogshlaupinu í gærkvöldi.  Samkvæmt öruggum heimildum féllu nokkur PB og stóðu félagar okkar sig með sóma.

Úrslit hlaupsins má nálgast hér.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Hlaup. Bókamerkja beinan tengil.