Mánaðarsafn: ágúst 2014

Landvættir

Þau Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, Finnur Sveinsson og Sveinbjörn Sigurðsson luku stórum áfanga í gær þegar þau hlutu titilinn Landvættur eða öllu heldur Landvættir þegar þau luku 4 af 4 þrautum með því að hlaupa 32,7 km í Jökulsárhlaupinu. Þar á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Landvættir

Laugardagsæfingin

Þjálfaralaust verður á laugardaginn þar sem Ingólfur verður með stórum hluta hlaupahópsins í Jökulsárhlaupinu og Pétur upptekinn. Lítill fugl laumaði því að vefstjórum á síðustu æfingu að Pétur ætti einmitt brúðkaupsafmæli þennan dag, til hamingju með það Pétur. Gerðu nú … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Laugardagsæfingin

Æfingarvikan fyrir Jökulsárhlaup

Jæja nú er einungis 3 dagar, 22 klst. og 15 mín. í brottför og ekki laust við að komin sé spenna í hópinn. Æfingar vikunnar verða því í léttari kantinum: Nú eru skráðir 335 manns í Jökulsárhlaupið og stefnir i … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfingarvikan fyrir Jökulsárhlaup