Mánaðarsafn: maí 2013

Nokkur góð ráð

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Video | Slökkt á athugasemdum við Nokkur góð ráð

Maraþonboðhlaup FRÍ

Maraþonboðhlaup FRÍ fer fram þann 21. maí 2013 á þremur stöðum á landinu, Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum.  Hlaupið  er boðhlaupskeppni þar sem allt að sjö hlauparar skipa eitt lið.  Hver liðsmaður hleypur að minnsta kosti einn hring af sjö hringja … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Maraþonboðhlaup FRÍ

VIKA 19

Fimmtudaginn var fór fram Icelandair hlaupið.  Það er skemmst frá því að segja að nokkrir félagar okkar skelltu sér í það og gerðu gott mót, eins og sagt er.  Ebba Særún gerði sér lítið fyrir og sigraði kvennaflokk á flottum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 19

Laugardagsæfingin

Á morgun, laugardag verður samskokk okkar og hlaupahóps Stjörnunnar og ÍR. Lagt verður af stað frá Suðurbæjarlaug klukkan 9. Hlaupið verður um uppland Hafnarfjarðar og verða þrjár vegalengdir í boði 10, 20 og 30 km (eða þar um bil). Nýliðar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Laugardagsæfingin

Hvítasunnuhlaup Hauka

Vinir okkar og félagar í skokkhópi Hauka efna til eins af fyrstu utanvegahlaupum sumarsins 2013. Hlaupið fer fer fram mánudaginn 20. maí sem er annar í hvítasunnu.  Ræsing og mark er við Ásvelli og hlaupið um uppland Hafnarfjarðar ræst klukkan … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hvítasunnuhlaup Hauka