Mánaðarsafn: janúar 2013

VIKA 3

MÍ ÖLDUNGA FH sigraði í þriðja sinn í röð í stigkeppni Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum öldunga og fékk 210 stig. Fjölnir varð í 2. sæti með 110 stig og ÍR í þriðja sæti með 105 stig. Flestir keppenda … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 3

MÍ öldunga og hvernig var æfingin

Um næstu helgi fer fram Íslandsmeistaramót öldunga innanhúss í Laugardalshöll.  Mótið er haldið á vegum FRÍ og Ármanns.  Hlaupahópsfélagar og aðrir FH-ingar hafa verið duglegir við að taka þátt í þessu stórskemmtilega móti.  Ef þið hafið áhuga þá endilega mætið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við MÍ öldunga og hvernig var æfingin

Flott æfing í frábæru veðri

Það var rúmlega 60 manna hópur sem geystist frá Kaplakrika nú undir kvöld, hörku mæting á æfingu hjá okkur enda veðrið með eindæmum flott og gott.  Það er eiginlega með ólíkindum að hlaupa á marauðum stígum í 3-4 stiga hita … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Flott æfing í frábæru veðri

VIKA 2

2013 er gengið í garð með öllum sínum fyrirheitum og væntingum.  Þá er gott að setja sér hlaupamarkmið sem geta verið á marga vegu. Hlaupa lengra en í fyrra Taka þatt í fleiri keppnum Hlaupa fyrsta 10 km. keppnishlaupið Taka … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 2