Mánaðarsafn: júní 2012

VIKA 23

Það var alveg súper veður um helgina og félagar voru á hlaupum báða dagana.  Svona á þetta að vera 🙂 Í vikunni munu nýliðarnir hlaupa sitt fyrsta 5km. samfellda hlaup og að sjálfsögðu ætlum við öll að hlaupa með þeim.  … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 23

Helgi til að hlaupa!

Það er nú ekki hægt að biðja um það betra!  Svona er spáin fyrir alla helgina. Góð helgi til að hlaupa – KOMASO Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Helgi til að hlaupa!