Mánaðarsafn: maí 2012

VIKA 20

Í næstu viku verður gerð önnur pöntun á jökkum, hægt verður að gera pöntun fyrir æfingu á þriðjudag og fimmtudag.  Fólk er hvatt til að mæta tímanlega og ganga frá sinni pöntun.  Engöngu er í boði að máta og panta … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 20

Silja Úlfars með námskeið og önnur pöntun á jökkum

Aukaæfingar eru er ekki aðeins fyrir afreksíþróttafólk – heldur fyrir alla sem vilja bæta sig.  Silja Úlfars ætlar að bjóða upp á slíkar æfingar – þar sem áherslan verður lögð á  hraðaþjálfun, hlaupatækni og styrktarþjálfun. Í  boði er 6 vikna … Halda áfram að lesa

Birt í Áhugavert efni | Slökkt á athugasemdum við Silja Úlfars með námskeið og önnur pöntun á jökkum

Félagakynning

Hún hefur verið með frá fyrsta degi – er hvetjandi og góður félagi. Nafn: Brynja Björg Bragadóttir. Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Fædd og uppalin í Hafnarfirði, Gaflari í húð og hár. Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Hef verið með … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

VIKA 19

Ný hlaupavika framundan og er æfingáætlun bæði krefjandi og skemmtileg. Það er góður gangur hjá nýliðunum og er frábært sjá flottar framfarir hjá þeim. Hópar 1 og 2 fara á brautina á þriðjudag en nýliðarnir skella sér á hana á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 19

Sólgleraugun

Það voru fínar aðstæður til hlaupa í dag, glampandi sól og stuð.  Því var vel þegið þegar Hrönn Bergþórs mætti með sólgleraugu sem hún bauð til kaups. Þau ykkar sem fengu sólgleraugu hjá henni leggja inn á reikning hennar; 545-26-105311  … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Sólgleraugun

Síðustu jakkarnir

Þau ykkar sem eigið eftir að nálgast nýju jakkana eru hvött til að mæta tímanlega á æfngu á morgun, laugardag og klára málið. Sjáumst HRESS! Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Síðustu jakkarnir

Félagakynning

Hún byrjaði með hópnum sl. haust og stefnir hátt.  Hálft maraþon í sumar – Anna Sigga. Nafn: Anna Sigríður Arnardóttir, er alltaf kölluð Anna Sigga Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Hafnarfirði Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: 22. nóvember 2011 Stundar … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Þriðjudagsæfing

Hlaupaskórnir fengu aldeilis að kenna á því í dag þegar rúmlega 130 manns mættu á æfingu.  Við erum frábær. Hrönn Árna og Svenni fylgdu nýliðum eftir.  Á dagskrá var að hlaupa í þrjár mínútur, ganga í eina og hálfa, þetta … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Þriðjudagsæfing