Mánaðarsafn: apríl 2012

Félagakynning

Svenni hefur kennt okkur að teygja okkur og toga – og gefið okkur góð ráð ef einhverjir hlaupaverkir eru að plaga okkur.  Hann ætlar að hlaupa langt í sumar. Nafn: Sveinbjörn Sigurðsson. Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Á besta stað í … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Þriðjudagsæfing með meiru

Það var flott mæting á æfinu nú í dag, en um 60 manns voru mætt í Kapla.  Á dagskránni var vaxandi hlaup og fór fólk frá rúmum sex km og uppúr.  Þeir allar sprækustu fóru rúma 15 km. Á morgun … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Þriðjudagsæfing með meiru

VIKA 15

Það var fínasta mæting á æfingar í páskavikunni. Þrátt fyrir dumbungsveður, var hlýtt og gott að hlaupa í rigningarúðanum. Á fimmtudaginn kemur, 12 apríl, byrjar nýliðahópur hjá okkur.  Líkt og hjá fyrr nýliðahópum er markmiðið að hlaupa 5 kílómetra samfleytt eftir 9 … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 15

Svona – af stað!

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Video | Slökkt á athugasemdum við Svona – af stað!

Félagakynning

Þá kynnumst við Erlu.  Hún hefur verið með frá upphafi. Nafn: Erla Eyjólfsdóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Hafnarfirði Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Ég hef verið með frá upphafi, mætti á fyrstu æfingu hópsins 19. janúar 2010. Stundar þú … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

VIKA 14

Það er vor í lofti og frábært að mæta á æfingar og hitta félagana og hlaupa með þeim.  Það er ekki að sjá neitt páskahret í veðurkortunum, þannig næsta vika verður skemmtileg. Á föstudaginn var uppskeruhátíðin okkar vegna hlaupaseríu Atlantsolíu. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd